Þóra Björk design | My CV
178
page-template-default,page,page-id-178,page-child,parent-pageid-81,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-7.6.2,wpb-js-composer js-comp-ver-4.6.2,vc_responsive
 

My CV

 

 

Þóra Björk Schram

Hönnuður og myndlistamaður

 

Vinnustofa á Korpúlfsstöðum

Gsm 822-7510

thorab@atlantik.is

www.thorabjorkdesign.is /www. þórabjörkdesign.is

Facebook. Þóra Björk Design -Thora Bjork Design

 

Myndlistarnám:

 

1988-1992           Myndlistar og Handíðarskóli  Íslands Textíldeild

1991                       Gestanemi við Staden Håndverks- og Kunstindustriskolen, Oslo

1985-1986            Minneapolis College of Art and Design, USA

 

Sýningar:

2009-14   Smá sýningar á vinnustofu minni á Korpúlfsstöðum

2014         Kjallaramottur, Korpúlfsstöðum

2013         Brotabrot, Korpúlfsstöðum

2013         Örlítið eggjandi, Korpúlfsstöðum

2012         3 Metrar, Korpúlfsstöðum

2012         Vatnslitagleði, Norræna Vatnslitafélagsins, Korpúlfsstöðum

2012         Ljós í myrkri, Korpúlfsstöðum

2012         Textílfélagið á Korpúlfsstöðum,  samsýning Textílfélagssins, Reykjavík

2011          Textílfélagið á Listasumri á Akureyri, samsýning Textílfélagssins, Hofi, Akureyri

2011          Á eigin ábyrgð, Korpúlfsstaðir

2011          Jólasýning,  Gallerí Korpúlfsstaðir

2011          Ljós í Myrkri, Menningarnótt, sýning í Slippnum Skólavörðustíg, Reykjavík

2011          HönnunarMars, Epal, Reykjavík

2011          Veggurinn, Gallerí Korpúlfsstaðir

2010         Rauður, Korpúlfsstaðir

2010         HönnunarMars, Kaffitár í boði Textílfélagsins, Þjóðminjasafnið, Reykjavík

2010         Birta, Korpúlfsstaðir

2009         Þverskurður, Korpúlfsstaðir

1999          Afmælissýning Textílfélagsins, Gerðarsafni, Kópavogi

1997          Blár, samsýning á vegum Texílfélagsins í Ásmundarsal, Reykjavík

1997          Himinn og Jörð,  Gallerí Svartfugl í Listagilinu, Akureyri.

1995          Hönnunardagurinn, Geysishúsinu, Reykjavík

1993          Silkislæðusýning, Bræðraborgarstíg, Reykjavík

1993          Hönnunarsýningin Form Ísland, Epal, Reykjavík

1992          Óháða Listahátíðin, Héðinshúsinu,Reykjavík

 

Annað:

 

Hef unnið sjálfstætt á eigin vinnustofu frá 1992. Starfaði sem kynningarfulltrúi hjá

Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, sá um öll kynningar og hönnunarverkefni garðsins 1993-1995.

Meðstjórnandi Gallerí List 1997-2004. Er meðlimur í SÍM, Sambandi Íslenskra

Myndlistarmanna og félagsmaður í Textílfélagi Íslands.

Er í stjórn KorpArt hópsins , Korpúlfsstöðum frá 2011.

Er félagsmaður í Norræna Vartnslitafélaginu, NSA, Nordiska Akvarellskapet.

Rekstraraðili og stofnfélagi Gallerí Korpúlfsstaða.

Er félagsmaður í FKA , Félagi kvenna í atvinnurekstri, og leiðsögumaður frá leiðsöguskólanum í Kópavogi.